spot_img
HomeFréttirHvað gera Borgnesingar í Keflavík?

Hvað gera Borgnesingar í Keflavík?

Þriðji leikur í undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Skallagríms í Dominos deild kvenna fer fram í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 og hafa báðir leikirnir unnist á útivelli. 

 

Einnig fer fram leikur í einvígi 1. deildar karla um laust sæti í Dominos deild karla að ári. Valsarar taka á móti Hamri í Valshöllinni en staðan 1-1 fyrir leik. 

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar kvenna

 

Leikir dagsins:

 

Dominos deild kvenna

Keflavík – Skallagrímur kl 19:15 (í beinni á Stöð 2 sport)

 

1. deild karla

Valur – Hamar kl 19:30 

Fréttir
- Auglýsing -