spot_img
HomeBikarkeppniHulda var svekkt eftir tapið gegn Þór "Því miður náðum við ekki...

Hulda var svekkt eftir tapið gegn Þór “Því miður náðum við ekki að taka þennan leik”

Þór Akureyri tryggði sig í kvöld í úrslit VÍS bikarkeppninnar með sigri gegn Grindavík í undanúrslitum, 79-75. Þór mun því mæta liði Keflavíkur í úrslitaleik á laugardaginn, en Keflavík lagði Njarðvík fyrr í kvöld í hinni undanúrslitaviðureigninni. Úrslitaleikurinn mun vera sá fyrsti sem Þór fer í síðan 1975, en þá unnu þær sinn eina titil, með sigri gegn KR, 20-16.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Huldu Björk Ólafsdóttur leikmann Grindavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.

Viðtal upphaflega birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -