spot_img
HomeFréttirHulda og Þórey eftir annan sigur Íslands í röð á Evrópumótinu ,,Lærðum...

Hulda og Þórey eftir annan sigur Íslands í röð á Evrópumótinu ,,Lærðum af fyrsta leiknum”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Vilníus í Litháen.

Í dag lagði liðið Kósovó nokkuð örugglega, 50-82. Leikurinn er sá þriðji sem liðið leikur á mótinu, en eftir hann hafa þær unnið tvo leiki og tapað einum.

Hérna er meira um leikinn

Þórey Þorleifsdóttir og Hulda Agnarsdóttir ræddu við fréttaritara Körfunnar í Litháen eftir að leik lauk.

Fréttir
- Auglýsing -