spot_img
HomeFréttirHugi Hallgrímsson: Geðveikur liðsandi

Hugi Hallgrímsson: Geðveikur liðsandi

Hugi Hallgrímsson var valinn leikmaður úrslitaleiks 9. flokks drengja er Vestri varð bikarmeistari í frábærum leik gegn Val. Hugi endaði með þrefalda tvennu með 18 stig, 20 fráköst, 5 stoðsendingar og 10 varin skot. Hann sagði liðsheildina vera góða og tilfinningin væri ólýsanleg að lyfta bikarnum með félaginu.

 

Viðtal við Huga eftir leik má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -