KR vann góðan sigur á Grindavík á útivelli í Dominos deildinni fyrr í kvöld. Lokastaðan 53-76 fyrir KR og er Grindavík enn í leit að sínum fyrsta sigri.
Meira um leikinn má finna hér.
Viðtal við Hrund Skúladóttur leikmann Grindavíkur eftir leik má finna hér að neðan: