spot_img
HomeFréttirHrunamenn deildarmeistarar í 2. deild karla

Hrunamenn deildarmeistarar í 2. deild karla

20:21

{mosimage}
(Sigurlið Hrunamanna í dag)

Í dag fór fram úrslitaleikur 2. deildar karla. Það var sannkallaður suðurlandsslagur á Selfossi þegar Hrunamenn og Laugdælir mættust í úrslitaleik.

Þessi lið voru búin að tryggja sér sæti í 1. deild að ári. Að lokum höfðu Hrunamenn sex stiga sigur 83-77 fyrir fram fullt af áhorfendum.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -