spot_img
HomeFréttirHrönn í 100 leiki fyrir Keflavík

Hrönn í 100 leiki fyrir Keflavík

13:14
{mosimage}

 

(Hrönn Þorgrímsdóttir)

 

Körfuknattleikskonana Hrönn Þorgrímsdóttir var heiðruð fyrir viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í gærkvöld fyrir að hafa leikið 100 leiki með meistaraflokki félagsins. Frá þessu er greint á www.vf.is

 

Hrönn hefur síðustu misseri skilað æ stærra hlutverki í Keflavíkurliðinu og á vafalítið eftir að láta ennfrekar að sér kveða í náinni framtíð. Körfuknattleiksdeild Keflavíkur afhenti Hrönn þennan myndarlega blómvönd við tilefnið.

 

www.vf.is

Fréttir
- Auglýsing -