spot_img
HomeFréttirHringlausir NBA leikmenn fá pillu frá Damian Lillard

Hringlausir NBA leikmenn fá pillu frá Damian Lillard

Damian Lillard var að framlengja við Adidas fyrir um $100 milljónir og því er fagnað með því að Foot Locker blæs til sóknar með þessari bráðfyndnu auglýsingu. Íþróttamenn sem ekki hafa unnið titla fá þar að kenna á því og þá einna helst NBA leikmenn sem ekkert hafa unnið, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -