spot_img
HomeFréttirHreppir þú ferð með Iceland Express?

Hreppir þú ferð með Iceland Express?

18:02
{mosimage}

Iceland Express leikur Vals verður í kvöld þegar Keflavík mætir í heimsókn. 

Eins og áður hefur komið fram fá öll lið í Iceland Express deildum karla og kvenna einn svokallaðan Iceland Express leik en þá gefst áhorfendum m.a. tækifæri á því að hreppa ferð sem gildir fyrir tvo með Iceland Express á einhvern af áfangastöðum þeirra. Leikurinn í Vodafonehöllinni hefst klukkan 20:00. 

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -