spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaHrafn og Blikar hafa farið taplausir í gegnum fyrstu mánuði deildarkeppni fyrstu...

Hrafn og Blikar hafa farið taplausir í gegnum fyrstu mánuði deildarkeppni fyrstu deildarinnar ,,Því fleiri sem ég rota, því styttra er í að ég tapi”

Breiðablik hélt sigurgöngu sinni í fyrstu deild karla áfram er liðið lagði KV á Meistaravöllum í kvöld, 76-85.

Blikar hafa því unnið fyrstu sex leiki sína í deildinni á meðan KV hefur unnið einn og tapað fimm.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hrafn Kristjánsson þjálfara Breiðabliks eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -