spot_img
HomeFréttirHrafn: Ljúft að sjá bekkinn leysa okkur úr prísundinni

Hrafn: Ljúft að sjá bekkinn leysa okkur úr prísundinni

Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sigurinn á Skallagrím í 19. umferð Dominos deild karla. Hann sagði sína menn hafa mætt með Tindastólsleikinn á bakinu en hrósaði leikmönnum sem komu af bekknum sem hann sagði hafa leyst þá úr prísundinni. Hrafn var ekki ánægður með framlag Anthony Odunsi sem skilaði einungis tveimur stigum og sagði hann hafa verið orkulausan í leiknum.

 

Viðtal við Hrafn má finna hér að neðan:

 

 

Mynd og viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -