spot_img
HomeFréttirHrafn: Að nálgast þá frammistöðu sem við viljum sýna

Hrafn: Að nálgast þá frammistöðu sem við viljum sýna

„Við töluðum um að Grindvíkingar myndu alltaf koma til baka en við vorum búnir að kortleggja þetta vel,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur Garðbæinga í Grindavík í kvöld. Stjörnumenn eru því enn með á fullu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.

 

Fréttir
- Auglýsing -