{mosimage}09:29:25
Houston Rockets lögðu granna sína í San Antonio Spurs í nótt, 85-87, og höfðu þannig af þeim forystuna í Suðvestur-riðlunum og annað sætið í Vesturdeild NBA.
Houston hefur verið á mikilli siglingu undanfarið, sérstaklega ef tekið er tillit til þess að þeir misstu Tracy McGrady í meiðsli út leiktíðina og skiptu frá sér aðal leikstjórnanda sínum, Rafer Alston, í síðasta mánuði.



