Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld þegar Höttur tók á móti botnliði ÍA á Egilsstöðum. Lokatölur voru 90-75 Hetti í vil sem með sigrinum hafa nú 14 stig í 4. sæti deildarinnar.
Höttur-ÍA 90-75 (18-18, 14-17, 29-21, 29-19)
Höttur: Frisco Sandidge 31/10 fráköst/3 varin skot, Austin Magnus Bracey 22/10 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 11/4 fráköst/5 stolnir, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10, Andrés Kristleifsson 8/5 fráköst, Kristinn Harðarson 4, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Sigmar Hákonarson 2, Ásmundur H. Magnússon 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0.
ÍA: Kevin Jolley 25/16 fráköst, Áskell Jónsson 20/8 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 9/9 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 9/6 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 8, Ómar Örn Helgason 2/5 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 2, Lorenzo Lee McClelland 0, Örn Arnarson 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Trausti Freyr Jónsson 0, Guðjón Smári Guðmundsson 0.
Mynd/ Austurglugginn.is/ Gunnar Gunnarsson: Frá viðureign Hattar og ÍA á Egilsstöðum í kvöld.



