spot_img
HomeFréttirHöttur semur við þrjá leikmenn

Höttur semur við þrjá leikmenn

Höttur hefur á nýjan leik samið við þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Subway deild karla.

Adam Eiður Ásgeirsson og David Guardia Ramos hafa samið við félagið til næstu tveggja tímabila og verða því í herbúðum héraðsmanna til ársins 2026. Þá samdi félagið við Obie Trotter til eins árs svo að hann verður með Hetti út næsta tímabil 2024-25.

Fréttir
- Auglýsing -