spot_img
HomeFréttirHöttur semur við Aaron Moss

Höttur semur við Aaron Moss

 

Fyrstu deildar lið Hattar hefur samið við bandaríska leikmanninn Aaron Moss. Eftir að hafa útskrifast úr Cabrini háskólanum árið 2015, var Moss síðast á mála hjá liði Argentino í efstu deild Argentínu. Á tíma sínum í háskóla skilaði hann fínum tölum, eða um 21 stigi, 12 fráköstum og 9 stoðsendingum að meðaltali í leik. Honum er ætlað að fylla það skarð sem að Tobin Carberry skilur eftir sig, en hann mun leika í efstu deild með liði Þór frá Þorlákshöfn á næsta tímabili

 

Hérna er meira um félagaskipti Moss.

Fréttir
- Auglýsing -