spot_img
HomeFréttirHöttur og Þór AK. mætast í kvöld

Höttur og Þór AK. mætast í kvöld

Nokkrir leikir eru á dagskrá yngri flokka í kvöld og ætla þeir kappar hjá KR TV að sýna beint frá leik KR og Stjörnunnar í bikarkeppni drengjaflokks. Liðin mættust í jöfnum og skemmtilegum leik í deildinni fyrir ekki svo löngu og því tilvalið að fylgjast með efnilegum leikmönnum í kvöld í beinni á netinu. Leikurinn hefst kl. 18.30.
Þá mætast Höttur og Þór AK. í 1. deild karla en leiknum var frestað vegna veðurs á föstudaginn síðastliðinn.

Allir leikir dagsins

 
Kl. 18:15
Höttur – Þór Ak, 1. deild karla

Kl. 18:30
Breiðablik – Haukar, 11. fl. drengja (bikar)
KR – Stjarnan, Drengjaflokkur (bikar)

Kl. 19:00
Keflavík – Valur, Unglingaflokkur kvenna

Kl. 20:00
Haukar – Snæfell/Fjölnir, Unglingaflokkur kvenna
FSu – Þór Þ., Unglingaflokkur karla
Skallagrímur/Snæfell – Valur, Ungingaflokkur karla
ÍR – Stjarnan b, Drengjaflokkur

Fréttir
- Auglýsing -