spot_img
HomeFréttirHöttur lagði Blika

Höttur lagði Blika

 
Einn leikur fór fram í 1. deild karla í kvöld þar sem Höttur Egilsstöðum lagði Breiðablik 84-76. Þar með landaði Höttur sínum öðrum deildarsigri á tímabilinu og settu fyrir vikið nýliða Leiknis á botninn. 
Daniel Terrell var stigahæstur í liði Hattar í kvöld með 31 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar. Hjá Blikum var Þorsteinn Gunnlaugsson með 22 stig og 12 fráköst.
Fréttir
- Auglýsing -