spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHörður: Vill að öðrum líði vel að spila

Hörður: Vill að öðrum líði vel að spila

Keflavík er enn ósigrað á toppi Dominos deildarinnar eftir leiki kvöldsins. Liðið vann Stjörnuna á útivelli 91-103 eftir æsilegar lokamínútur.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Hörð Axel Vilhjálmsson leikmann Keflavíkur eftir sigurinn og má finna viðtalið í heild hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -