spot_img
HomeFréttirHörður: Það verður áfram sama geðveiki í okkur

Hörður: Það verður áfram sama geðveiki í okkur

Hörður Axel Vilhjálmsson sagði það sýna hversu gott íslenska liðið væri þar sem hver einasti leikmaður þess var brjálaður yfir því að hafa ekki náð að klára Ítalina í gær. Karfan TV ræddi við Hörð eftir leik í gærkvöldi. 

 

Fréttir
- Auglýsing -