spot_img
HomeFréttirHörður sagði Álftnesinga ekki sátta með aðeins það að vera í úrslitakeppni...

Hörður sagði Álftnesinga ekki sátta með aðeins það að vera í úrslitakeppni í fyrsta skipti “Okkur langar að láta alla hafa fyrir því sem við spilum á móti”

Keflavík lagði Álftanes í kvöld í fyrsta leik 8 liða úrslita Subway deildar karla, 99-92. Keflvíkingar því komnir með forystuna í einvíginu 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Ein af stærri sögum þessa einvígis var heimkoma Harðar Axels Vilhjálmssonar aftur til Keflavíkur með nýju liði sínu Álftanesi, en hann skipti yfir til þeirra síðasta sumar eftir að hafa verið nokkuð lengi hjá Keflavík. Vissulega hafði Álftanes leikið í Keflavík fyrr á tímabilinu, en þá var Hörður frá vegna meiðsla.

Karfan spjallaði við Hörð eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -