Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 22 stig í dag fyrir Mitteldeutscher BC í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið hafði gríðarlega sterkan sigur á BG Göttingen. Lokatölur voru 91-86 fyrir MBC þar sem Hörður Axel skellti niður risavöxnum þrist þegar 24 sekúndur voru til leiksloka en þá kom hann MBC í 89-86.
Hörður var einnig með 3 fráköst og 3 stoðsendingar í leiknum en stigahæstur hjá MBC þennan leikinn var Frantz Massenat með 31 stig.
MBC er í 12. sæti þýsku deildarinnar með 14 sigra og 19 tapleiki en Göttingen í 9. sæti með 16 sigra og 17 tapleiki.
| 1 | Brose Baskets * |
32 | 27 | 5 | 54 : 10 | 2695 : 2253 | +442 | 16-0 | 11-5 | 8-2 | + 3(SSSNSNSSSS) | |
| 2 | ALBA BERLIN * |
32 | 27 | 5 | 54 : 10 | 2716 : 2344 | +372 | 14-1 | 13-4 | 8-2 | – 1(NSSSSSSSSN) | |
| 3 | FC Bayern München * |
33 | 25 | 8 | 50 : 16 | 2973 : 2498 | +475 | 15-2 | 10-6 | 6-4 | + 1(SNNSSSNNSS) | |
| 4 | Telekom Baskets Bonn * |
33 | 23 | 10 | 46 : 20 | 2769 : 2645 | +124 | 14-2 | 9-8 | 8-2 | + 6(SSSSSSNSNS) | |
| 5 | ratiopharm ulm * |
33 | 20 | 13 | 40 : 26 |
Fréttir Cookie ConsentVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á síðunni okkar. Með því að nota síðuna okkar samþykkir þú notkun vafraköku. Þessi vefsíða notar vafrakökurVefsíður geyma vafrakökur til að auka virkni og sérsníða upplifun þína. Þú getur stjórnað stillingum þínum, en að loka fyrir sumar vafrakökur getur haft áhrif á afköst og þjónustu síðunnar. Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website. Name Description Duration Cookie Preferences This cookie is used to store the user's cookie consent preferences. 30 days |


Brose Baskets
ALBA BERLIN
FC Bayern München
Telekom Baskets Bonn
ratiopharm ulm 
