spot_img
HomeFréttirHörður Hreiðarsson í Val

Hörður Hreiðarsson í Val

9:37

{mosimage}

Valsmönnum hefur borist meiri liðsstyrkur en Hörður H. Hreiðarsson hefur gert þriggja ára samning við liðið. Hörður sem er uppalinn Valsari hefur undanfarin 2 ár leikið með FSu.

 

Hann er 19 ára gamall og hefur leikið yfir 40 landsleiki með yngri landsliðum Íslands. Í 1. deildinni síðasta vetur skoraði hann rúm 8 stig að meðaltali í leik og tók 6 fráköst.

Frá þessu er greint á heimasíðu Vals.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -