spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHörður Axel eftir sigurinn gegn Íslandsmeisturum Njarðvíkur "Þetta gefur okkur svaka sjálfstraust"

Hörður Axel eftir sigurinn gegn Íslandsmeisturum Njarðvíkur “Þetta gefur okkur svaka sjálfstraust”

Fyrstu umferð Subwaydeildar kvenna lauk á innansveitarkróniku Keflavíkur og Njarðvíkur í Blue-Höllinni í kvöld. Keflvíkingar unnu þar ákefðarsigur á Íslandsmeisturunum. Heimakonur mættu með öflugan og ákveðinn varnarleik frá upphafi til enda sem var munurinn á liðunum í kvöld, lokatölur 95-72 þar sem Keflvíkingar fóru á kostum í fjórða leikhluta.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -