spot_img
HomeFréttirHörður Axel eftir endurkomu, en tap, gegn Haukum í Ólafssal "Of mikil...

Hörður Axel eftir endurkomu, en tap, gegn Haukum í Ólafssal “Of mikil brekka”

Haukar lögðu Keflavík í kvöld í 20. umferð Dominos deildar kvenna, 67-63. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í með 20, en vegna innbyrðisstöðu eru Haukar í öðru sætinu á meðan að Keflavík er í þriðja.

Hérna er tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jóhannes Albert

Fréttir
- Auglýsing -