spot_img
HomeFréttirHóparnir á HM – Ástralía

Hóparnir á HM – Ástralía

Brett Brown, þjálfari Ástralíu, er búinn að velja þá 12 leikmenn sem verða fulltrúar Ástralíu á HM í sumar. Margir af sterkustu leikmönnum Ástrala eru með og þar nefna leikmenn eins og David Andersen hjá Houston Rockets, Patrick Mills hjá Portland, Aleks Maric hjá Partizan Belgrad og Joe Ingles sem lék með Jón Arnóri hjá Granada í vetur á Spáni.
Nokkrir leikmenn ástralska liðsins eru að fara á sitt annað heimsmeistaramót þannig að töluverð reynsla er í liðinu.
 
Ástralía:
David Andersen
David Barlow
Aron Baynes
Adam Gibson
Joe Ingles
Steven Markovic
Aleks Maric
Damian Martin
Patrick Mills
Brad Newley
Matthew Nielsen
Mark Worthington
 
Önnur lið:
 
emil@karfan.is
 
Mynd: Þó nokkrir Íslendingar þekkja vel til Joe Ingles en hann er samherji Jón Arnórs Stefánssonar hjá Granada á Spáni.
 
Fréttir
- Auglýsing -