spot_img
HomeFréttirHólmarar sópa til sín verðlaunum í Hafnarfirði

Hólmarar sópa til sín verðlaunum í Hafnarfirði

Travis Cohn III er troðslukóngur Stjörnuleiksins 2014 en þessi háloftafugl gladdi áhorfendur í Schenkerhöllinni áðan með mögnuðum tilþrifum.
 
 
Travis er leikmaður Snæfells en Hólmarar hafa sópað til sín verðlaunum hér í Schenkerhöllinni þar sem Chynna Brown varð þriggja stiga meistari kvenna sem og valin besti leikmaður Stjörnuleiks kvenna. Hér að neðan má svo sjá eina af troðslum Travis úr troðslukeppninni og þær voru hverri annarri fallegri.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -