spot_img
HomeFréttirHollendingar rúlluðu upp þriðja leikhluta

Hollendingar rúlluðu upp þriðja leikhluta

17:30
{mosimage}
(Logi vakti Íslendinga með körfu í þriðja leikhluta)
Það var allt annað hollenskt lið sem mætti á parketið í Smáranum í seinni hálfleik.  Hollendingarnir tóku völdin frá fyrstu mínútu og flengdu Íslendinga duglega, 7-24. 
Það munar því aðeins 11 stigum þegar 10 mínútur eru eftir og ljóst að Íslendingar þurfa að gyrða sig í brók ef sigur á að hafast.

Texti: Snorri Örn
Mynd: Stefán Þ. Borgþórsson

Fréttir
- Auglýsing -