spot_img
HomeFréttirHolland-Ísland í dag

Holland-Ísland í dag

10:25
{mosimage}
(Pálína Gunnlaugsdóttir í leik gegn Sviss á dögunum) 
A-landslið kvenna mætir Hollandi í öðrum leik sínum í B-deild Evrópumótsins í dag úti í Hollandi.
Bæði liðin unnu fyrstu leiki sína á miðvikudag, þær íslensku lögðu Sviss örugglega 68-53 og þær Hollensku komu á óvart og lögðu Slóveníu á útivelli með 2 stigum.

Leikurinn hefst kl. 19:30 að staðartíma, kl. 17:30 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með beinni tölfræðilýsingu á vef FIBA Europe
Hægt er að lesa viðtal við Ágúst Björgvinsson þjálfara landsliðsins um leik kvöldsins á vef Vísis.
 
Mynd og texti: Snorri Örn 
Fréttir
- Auglýsing -