spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaHófu 16 liða úrslitin á sigri

Hófu 16 liða úrslitin á sigri

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu Tofas Bursa frá Tyrklandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 90-94.

Á tæpum 27 mínútum spiluðum skilaði Martin 12 stigum, 5 fráköstum, 8 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Leikurinn var sá fyrsti í 16 liða úrslita riðil liðsins, en ásamt Alba Berlin og Tofas eru þar AEK og Karditsa Iaponiki frá Grikklandi.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -