spot_img
HomeFréttirHlynur varnarmaður ársins annað árið í röð

Hlynur varnarmaður ársins annað árið í röð

Annað árið í röð hefur landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson verið útnefndur varnarmaður ársins í sænska körfuboltanum. Frá þessu er greint á heimasíðu Körfuknattleikssambands Svíþjóðar.
 
 
Í umsögn á heimasíðu sænska sambandsins segir m.a.:
 
„Tölfræðin gerir Hlyn ekki nægileg skil, en menn þurfa vart að kunna að telja til þess að skilja gæðin í Hlyni. Fyrsti eða síðasti leikur, fyrsta eða síðasta mínúta, Hlynur Bæringsson leikur alltaf af sannri ástríðu.
  
Fréttir
- Auglýsing -