spot_img
HomeFréttirHlynur og Carmen best í fyrri hluta Dominos deildanna

Hlynur og Carmen best í fyrri hluta Dominos deildanna

Viðurkenningar voru veittar til þeirra leikmanna sem skarað hafa framúr í fyrri hluta Dominos deilda karla og kvenna í gærkvöldi. Það var Körfuboltakvöld ásamt KKÍ sem stóð að afhendingunni en margir komu að kjörinu. 

 

Þeir Fannar, Hermann, Kristinn og Jón Halldór fóru að kostum í gær þegar farið var yfir síðustu umferð undir styrkri stjórn Kjartans Atla. 

 

Karfan.is fékk myndbönd frá verðlaunaafhendingunni frá Stöð 2 sport til notkunar sem fylgja með hér að neðan. 

 

Úrvalslið karla í fyrri hlutanum:

 

Pétur Rúnar Birgisson – Tindstóll

Brynjar Þór Björnsson – KR

Cristopher Caird – Tindastóll

Amin Stevens – Keflavík

Hlynur Bæringsson – Stjarnan

 

Úrvalslið kvenna í fyrri hlutanum:

 

Emilía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík

Carmen Tyson-Thomas – Njarðvík

Thelma Dís Ágústsdóttir  – Keflavík

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir – Skallagrímur

Ragna Margrét Brynjarsdóttir – Stjarnan

 

 

Besti leikmaður karla í fyrri hlutanum:

Hlynur Bæringsson

 

Besti leikmaður kvenna í fyrri hlutanum:

Carmen Tyson-Thomas – Njarðvík

 

Besti ungi leikmaður karla:

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson – KR

 

Besti ungi leikmaður kvenna:

Emilía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík

 

Besti varnarmaður karla:

Hlynur Bæringsson – Stjarnan

 

Besti varnarmaður kvk:

Emilía Ósk Gunnarsdóttir – Keflavík

 

 

 

 

Besti þjálfari Domino's deildar karla:

Finnur Jónsson – Skallagrím

 

Besti þjálfari Domino's deildar kvenna:

Sverrir Þór Sverrisson – Keflavík

 



 

Besti dómarinn í Domino's deildum karla og kvenna í fyrri hlutanum:
Sigmundur Már Herbertsson

 

Fréttir
- Auglýsing -