spot_img
HomeFréttirHlynur Logi: Fannst við góðir á köflum

Hlynur Logi: Fannst við góðir á köflum

Undir 20 ára karlalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Matosinhos í Portúgal. Í dag tapaði liðið fyrir Hollandi með 19 stigum, 68-87, í umspili um 5.-8. sæti á mótinu.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Portúgal spjallaði við leikmann Íslands, Hlyn Loga Ingólfsson, eftir leik í Matosinhos.

Fréttir
- Auglýsing -