"Þetta er alls ekki búið við þurfum að halda áfram. Ef þetta væri eitthvað annað lið en Keflavík myndi ég líklega vera bjartsýnni en ég hef verið 33 stigum yfir gegn Keflavík og samt tapað. Þannig að við höldum bara áfram á þessari braut og þá vinnum við þetta." sagði Hlynur Bæringsson núna í hálfleik.



