spot_img
HomeFréttirHlynur hefur spilað nokkra stóra leiki fyrir Ísland "Þetta verður ekki auðvelt...

Hlynur hefur spilað nokkra stóra leiki fyrir Ísland “Þetta verður ekki auðvelt á neinn hátt”

Íslenska karlalandsliðið er mætt til Georgíu þar sem það mun mæta heimamönnum á morgun kl. 16:00 að íslenskum tíma í úrslitaleik um hvort liðið fer á lokamót HM 2023.

Hérna eru fréttir af HM 2023

Karfan spjallaði við aldursforseta liðsins Hlyn Bæringsson á fyrstu æfingu liðsins í keppnishöllinni í Tíblisi. Hlynur mun á morgun leika landsleik númer 131 og mætir því með gríðarlega mikla reynslu inn í íslenska hópinn, þar sem hann meðal annars var leikmaður liðsins í bæði skiptin þegar liðið tryggði sig inn á lokamót EuroBasket.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -