spot_img
HomeFréttirHlynur Bæringsson með flest fráköst

Hlynur Bæringsson með flest fráköst

7:38

{mosimage}

Karfan.is birti á þriðjudag frétt um þá einstaklinga sem urðu efstir í öllum helstu tölfræðiþáttum sem skráðir eru í körfubolta. Því miður leyndist villa í þeim gögnum sem karfan.is notaði og því er það rangt að Friðrik Stefánsson hafi tekið flest fráköst. Það var Hlynur Bæringsson sem var efstur með 12,19 en Friðrik er mðe 12,18.

Um mannleg mistök í innslætti er að ræða og ekkert við þessu að gera. Nú lítur út fyrir að allt sé rétt og biðst karfan.is afsökunar á að hafa birt ranga frétt.

[email protected]

Mynd: karfan.is

 

Fréttir
- Auglýsing -