spot_img
HomeFréttirHliðarlínan: Finnur Freyr Stefánsson

Hliðarlínan: Finnur Freyr Stefánsson

Það er Finnur Freyr Stefánsson sem er viðmælandi okkar á Hliðarlínunni í dag. Í gærkvöldi vann hann með KR-konum frækinn sigur á Val í spennuslag. Við fórum einnig yfir leiki kvöldsins með þjálfaranum en fjórir stórleikir eru í Domino´s deild karla í kvöld.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -