spot_img
HomeFréttirHjördís: Vorum staðráðnar í að taka þennan sigur

Hjördís: Vorum staðráðnar í að taka þennan sigur

 

Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana í B-deild Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi. 

 

Fimm lið eru með Íslandi í riðli, Bretland, Grikkland, Makedónía, Svíþjóð og heimastúlkur frá Svartfjallalandi. Eftir keppni í riðlinum verður leikið um öll sæti keppninnar í úrslitakeppni. 

 

Í dag lauk riðlakeppninni en Ísland náði loks í sigur og var hann gegn Makedóníu, 64-55. Liðið endar þar með í fimmta sæti síns riðils.

 

Fréttaritari Körfunnar í Svartfjallalandi spjallaði við Hjördísi Traustadóttur eftir leik í Kuca Kosarke Höllinni í Podgorica.

 

Hérna er meira um leikinn

 

 

Fréttir
- Auglýsing -