spot_img
HomeBikarkeppniHjalti Þór um óskamótherja Keflavíkur í átta liða úrslitunum "Væri ekki bara...

Hjalti Þór um óskamótherja Keflavíkur í átta liða úrslitunum “Væri ekki bara gaman að fá Njarðvík”

Keflavík lagði KR í kvöld í sextán liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla, 84-77. Keflavík mun því verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum í hádeginu á morgun á meðan að KR er úr leik þetta tímabilið.

Hérna er meira um leikinn

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -