spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHjalti Þór eftir sigur Keflavíkur "Það verður að koma orka af bekknum"

Hjalti Þór eftir sigur Keflavíkur “Það verður að koma orka af bekknum”

Keflavík lagði Tindastól í kvöld í áttundu umferð Dominos deildar karla, 107-81. Keflavík er sem áður í efsta sæti deildarinnar eftir leikinn með 16 stig á meðan að Tindastóll er í 6.-8. sætinu ásamt KR og Njarðvík með 8 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -