spot_img
HomeFréttirHjalti Þór eftir leikinn gegn Grindavík "Við ætlum að verða betri"

Hjalti Þór eftir leikinn gegn Grindavík “Við ætlum að verða betri”

Keflavík lagði Grindavík í kvöld í uppgjöri einu taplausu liðanna í Dominos deild karla. Eftir fimmtu umferðina er Keflavík því eina taplausa liðið á meðan að Grindavík hefur unnið fjóra, en tapað einum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -