spot_img
HomeFréttirHjalti sagði leikstíl Úkraínu ekki hafa breyst þó hópurinn þeirra hafi gert...

Hjalti sagði leikstíl Úkraínu ekki hafa breyst þó hópurinn þeirra hafi gert það frá síðasta glugga “Eru að gera mjög svipaða hluti”

Ísland mætir Úkraínu kl. 14:00 á mánudag í seinni leik nóvemberglugga undankeppni HM 2023. Fyrir leikinn eru Ísland og Georgía jöfn að stigum í 3.-4. sæti riðilsins þegar þrír leikir eru eftir, en aðeins þrjú efstu komast á lokamótið.

Hérna er meira um mótið

Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara Íslands Hjalta Vilhjálmsson á æfingu liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu í Lettlandi. Hjalti segir að þó að hópur Úkraínu hafi mikið breyst frá því að Ísland mætti þeim síðast nú í haust, þá sé liðið mikið til að spila svipaðan leik og hlaupa sömu kerfin.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -