spot_img
HomeFréttirHjalti sagði breytingar í vændum hjá liði Íslandsmeistara Vals "Alltaf leiðinlegt að...

Hjalti sagði breytingar í vændum hjá liði Íslandsmeistara Vals “Alltaf leiðinlegt að tapa”

Keflavík lagði Íslandsmeistara Vals í Blue höllinni í kvöld í 8. umferð Subway deildar kvenna. Eftir leikinn er Keflavík sem áður taplausar í efsta sætinu á meðan að Valur er í 4. sætinu með fimm sigra eftir fyrstu átta leikina.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Vilhjálmsson þjálfara Vals eftir leik í Blue höllinni. Staðfesti Hjalti eftir leikinn að bandarískur leikmaður þeirra Lindsay Pulliam hefði yfirgefið liðið og von væri á nýjum bandarískum leikmanni í hennar stað í liðið, en hann sagði að samningur Lindsay hafi verið keyptur.

Fréttir
- Auglýsing -