spot_img
HomeBikarkeppniHjalti: Gamli heimavöllurinn, frábært að fara þarna

Hjalti: Gamli heimavöllurinn, frábært að fara þarna

Í hádeginu í dag var dregið í átta liða úrslit Geysisbikarkeppninnar í höfuðstöðvum KKÍ. Leikirnir munu fara fram 19.20 janúar næstkomandi.

Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum

Karfan ræddi við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflavíkur, en lið hans fær útileik á móti Fjölni.

Fréttir
- Auglýsing -