07:30
{mosimage}
(Hjalti hefur verið í meistaraflokki Fjölnis alla þessa öld)
Samkvæmt heimasíðu Fjölnis www.fjolnir.is/karfa hefur Hjalti Vilhjálmsson verið skipaður fyrirliði liðsins.
Hjalti sem er aðeins 23 ára gamall hefur leikið undanfarin 8 ár með meistaraflokki Fjölnis og er hann þrátt fyrir ungan aldur er hann einn reynslumesti maður liðsins en hann lék með Leikni áður en hann gekk til liðs við Fjölni.
Á heimasíðu Fjölnis er skemmtilegt viðtal við Hjalta – sjá hér.
mynd: Stebbi@karfan.is