Gengið var formlega frá nýjum samningi við Hjalta Þór Vilhjálmsson vegna þjálfunar á meistaraflokki karla í körfubolta. Samningurinn gildir til 30. apríl 2018 og er því um þriggja ára samning að ræða. Fjölnir.is greinir frá.
Á heimasíðu Fjölnis segir einnig
Markmið samstarfssins eru að koma meistaraflokki karla í hóp hinna bestu í efstu deild í körfubolta á þessum þremur árum og efla yngri flokkastarf félagsins samhliða.
Mynd úr safni/ Axel Finnur



