spot_img
HomeFréttirHjalti eftir stóran sigur Vals í Stykkishólmi "Tókum af skarið strax"

Hjalti eftir stóran sigur Vals í Stykkishólmi “Tókum af skarið strax”

Íslandsmeistarar Vals lögðu Snæfell í Stykkishólmi í kvöld í B hluta Subway deildar kvenna, 41-92. Eftir leikinn er Valur í efsta sæti B hlutans með 20 stig á meðan að Snæfell er í 4. sætinu með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Þór Vilhjálmsson þjálfara Vals eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Bæring Nói

Fréttir
- Auglýsing -