spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaHjalti eftir öruggan sigur gegn Breiðablik "Þetta var bara flott, allir fengu...

Hjalti eftir öruggan sigur gegn Breiðablik “Þetta var bara flott, allir fengu að spila”

Keflavík lagði Breiðablik í Blue Höllinni í kvöld í 15. umferð Subway deildar karla.

Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 24 stig á meðan að Breiðablik er í 5. sætinu með 16 stig. Keflvíkingar lengdu sigurhrinu sína á heimavelli í deildarkeppninni í 8 leiki, en þeir eiga enn eftir að tapa þar í vetur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -