spot_img
HomeFréttirHjalti eftir leikinn gegn ÍR "Finnst við vera að slípast betur saman"

Hjalti eftir leikinn gegn ÍR “Finnst við vera að slípast betur saman”

Keflavík lagði ÍR í kvöld í þriðju umferð Subway deildar karla, 73-89.

Eftir leikinn er Keflavík taplaust á toppi deildarinnar á meðan að ÍR er á botninum og þrjá tapaða leiki það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjalta Már Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Hellinum.

Fréttir
- Auglýsing -