spot_img
HomeBikarkeppniHjálmar um liðsfélaga sinn Kára Jónsson eftir bikarúrslitaleikinn "Þessi gæji er ótrúlegur,...

Hjálmar um liðsfélaga sinn Kára Jónsson eftir bikarúrslitaleikinn “Þessi gæji er ótrúlegur, það er ekkert flóknara en það”

Valur lagði Stjörnuna í kvöld í úrslitaleik VÍS bikarkeppni karla, 72-66. Valur er þessa stundina því handafi tveggja stærstu titla boltans, bæði Íslands og bikarmeistarar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hjálmar Stefánsson leikmann Vals eftir leik í Laugardalshöllinni. 

Fréttir
- Auglýsing -